Vakin er athygli á því að alþjóðafulltrúi, hagsmunafulltrúi og lánasjóðsfulltrúi bjóða upp á opna viðtalstíma í hverri viku. Þá gefst stúdentum kostur á að koma við á skrifstofunni og ræða við viðkomandi aðila um hagsmunamál og annað sem brennur á þeim.
Viðtalstímar á vormisseri 2025
Alþjóðafulltrúi: þriðjudaga kl. 10-12 og miðvikudaga kl. 15-17
Hagsmunafulltrúi: þriðjudaga kl. 10-12 og miðvikudaga kl. 11-13
Lánasjóðsfulltrúi: miðvikudaga kl. 12:30-14
Opnunartímar skrifstofu
Almennur opnunartími skrifstofu SHÍ er frá kl. 10-17 alla virka daga. Einnig er stúdentum velkomið að hafa samband með því að senda tölvupóst á shi@hi.is eða hringja í síma 570 0850.