Augljós Laser Augnlækningar

Augljós Laser Augnlækningar býður stúdentum upp á afsláttarverð á LASIK-aðgerðum, kr. 456.000 (fullt verð kr. 496.000) og kr. 395.000 (fullt verð kr. 435.000) fyrir transPRK aðgerðir gegn framvísun Stúdentakortsins. Augljós býður nú upp á fullkomnustu femtósekúndulasertækni í laseraðgerðum sem í boði er hér á landi. Augljós er stolt af því að bjóða upp á nýjustu gerð Ziemer LDV Z4, sem er í fremstu röð fyrirtækja á þessu sviði. Í fyrsta sinn er nú möguleiki á að framkvæma svokallaða þrívíddar-LASIK aðgerð (3-D LASIK) þar sem geislinn útbýr flipann í fullkominni þrívídd og því hægt að hanna hann algjörlega eftir þörfum hvers og eins.

 

Jóhannes Kári Kristinsson er sérfræðingur í laser- og hornhimnulækningum frá Duke háskóla í Norður-Karólínu árið 2001. Schwind Amaris lasertækið sem notað er í Augljósi er eitt það fullkomnasta í heimi. Augljós er staðsett í Vesturhúsi Glæsibæjar, 2. hæð. Verið velkomin, tímapantanir eru í síma 414 7000.

Skrifstofuvörur

Skrifstofuvörur veita stúdentum 10% afslátt af öllum vörum í vefverslun og öllum vörum í verslun sem bera ekki þegar afslátt. Með því að slá inn kóðann “studentar” kemur inn 10% afsláttur af öllum samhæfðum prenthylkjum, ritföngum og pappír. Nær ekki yfir vörur sem þarf að sérpanta. Framvísa þarf Stúdentakorti til að fá afslátt.

Oddi

Prentmet Oddi veitir stúdentum 25% afslátt af listaverði gegn framvísun Stúdentakortsins.

Noomi.is

Noomi.is umboðs- og söluaði Gina Tricot á Íslandi veitir stúdentum 15% afslátt af öllum vörum með afsláttarkóðanum HÍ og skráningunetfangs ***@hi.is. Afsláttarkóðinn veitir afslátt af bæði nýjum vörum og útsöluvörum en virkar ekki með öðrum afsláttarkóðum.