Hraðlestin

Hraðlestin veitir stúdentum 15% afslátt af aðalréttum á hádegis- og kvöldmatseðli. Gildir fyrir einn gegn framvísun Stúdentakortsins og hvorki af tilboðum né drykkjum.